Aftur Heim lyrics — Sigurjon’s Friends (in Icelandic and English)
Eurovision 2011 — Iceland


Sagt er að ég sé algjört flón
Ég hugsa með mér hvað það var sem gerðist
En ekkert grænna grasið er
Annarsstaðar en hjá þér, það veit ég vel
En ó, ó, ó, þá finn ég ró
Nú kem ég, nú kem ég heim

Því að lífið mín bíður
komdu með í ferðalag, saman sjá munum bjartan dag
Tíminn hann líður hratt
ég vil bara komast aftur heim
Sagt er að ég sé dáldið flón
flýti mér til þín og þrái að heyra
hlátrarsköllin þín á ný, er ég aftur til þín sný
þú ert mér allt

En ó, ó, ó, þá finn ég ró
Nú kem ég, nú kem ég heim

Því að lífið mín bíður
komdu með í ferðalag, saman sjá munum bjartan dag
Tíminn hann líður hratt
ég vil bara komast aftur heim
Já enginn veit hvað koma skal
en tíminn stendur ekki í stað
og við getum enduruppgötvað
þá gömlu þrá
Lífið mí

4 Comments
Newest
Oldest Most Voted
Inline Feedbacks
View all comments
eva555am
eva555am
13 years ago

listen to the switzerland entry

Vanesa
Vanesa
13 years ago

It’s great song. All words almost – in my head. This song give me happiness. Thank you, In my opinion – you are winners.